Þjálfun í boði

Þjálfun í boði

Staðþjálfun

Ég tek að mér staðþjálfun á Bjargi á Akureyri, þar sem ég býð upp á:

  • 1-on-1 þjálfun
  • Hópþjálfun (2–4 saman)
  • Styrktarþjálfun fyrir fimleikafólk

Helstu atriði staðþjálfunar:

Hægt er að velja um að æfa 1x, 2x eða 3x í viku, staðþjálfuninni fylgir einnig aðgangur að Besta Þú Club, fitumæling og margt, margt fleira, hafðu samband fyrir frekari upplýsingar!

Einkatímar
Hóptímar
Akureyri
Fimleikar

Fjarþjálfun

Þú getur skráð þig í fjarþjálfun og valið þann pakka sem hentar þér best:

Besta Þú Plus
  • Æfingarprógram sem hentar þínum markmiðum
  • Glærupakki og ítarlegur fróðleikur um næringu og almenna heilsu
  • Vikuleg check-ins og endurgjöf 
  • Aðgangur að Besta Þú Club er ekki innifalinn (hægt að kaupa sérstaklega)

Hverjum hentar Besta Þú Plus?

Fullkomið fyrir þá sem vilja fá æfingaplan og fróðleik um næringu og heilsu almennt. Hentar vel þeim sem þurfa ekki mikla eftirfylgni eða utanumhald.

Persónulegt plan
Fróðleikur
Vikulegt check-in
Besta Þú Premium
  • Sérsniðið æfingarplan fyrir þig
  • Uppskriftir með næringargildum 
  • Mismunandi hugmyndir að matarplönum og aðstoð við uppsetningu máltíða og matarplana.
  • Mindset-aðstoð og sjálfstyrkjandi verkefni (valfrjálst)
  • Vikulegt, ítarlegt check-in og símtöl(videocalls) eftir þörfum
  • **Aðgangur að Besta Þú Club er innifalinn** með öllum upplýsingum, myndböndun, e-books og öllu sem þú þarft.
  • Afslættir, aðgangur að "close friends" á Instagram og margt fleira!

Af hverju Besta Þú Premium?

Þessi pakki býður upp á heildræna nálgun á heilsu og vellíðan, með sem mestum stuðningi og aðgengi að öllu efni. Með Besta Þú Premium ættir þú að ná mjög góðum árangri.

Alhliða pakki
Matarplan
Mindset
Fullur aðgangur
Besta Þú Club

Verð: 5.990 kr/mánuði

  • Aðgangur að öllum myndböndum, bæði æfingarvideoum og fyrirlestrum.
  • Aðgangur að glærupökkum, pdf skjölum og verkefnum.
  • Fullt af punktum, tipsum og trixum til að halda þér á réttri braut.
  • Aðgangur að sérstökum Besta Þú podcast-þáttum eða videoum.
  • Besta Þú Club samfélag.

Hverjum hentar Besta Þú Club?

Frábær viðbót fyrir alla sem vilja auka fróðleik, hvatningu og aðgang að dýrmætu efni á hagstæðan máta.

Æfingar
Fróðleikur
Fyrirlestrar
Hvatning

Ekki hika við að hafa samband!

Skráning eða fyrirspurnir:

✉️ bestathuu@gmail.com
📱 Instagram: @bestathu